Opnið gluggann Forðafl. til ráðst. (yfirlit).

Inniheldur yfirlit yfir afkastagetu forðaflokka, fjölda forðaflokkastunda sem úthlutað hefur verið til pantana, magn sem úthlutað hefur verið til þjónustupantana, afkastagetuna sem úthlutað hefur verið til tilboða og forðaflokka til ráðstöfunar.

Í reitnum Byrjun tímabils til vinstri eru raðir dagsetninga sem ákvarðast af því tímabili sem hefur verið valið í reitnum Skoða eftir.

Þegar skrunað er upp og niður reiknar kerfið upphæðir eftir því tímabili sem valið hefur verið.

Reitirnir í glugganum sýna eftirfarandi:

Ekki er hægt að breyta eða eyða efni þessa glugga.

Ábending

Sjá einnig