Opnið gluggann Forðafl. til ráðst. (yfirlit).
Inniheldur yfirlit yfir afkastagetu forðaflokka, fjölda forðaflokkastunda sem úthlutað hefur verið til pantana, magn sem úthlutað hefur verið til þjónustupantana, afkastagetuna sem úthlutað hefur verið til tilboða og forðaflokka til ráðstöfunar.
Í reitnum Byrjun tímabils til vinstri eru raðir dagsetninga sem ákvarðast af því tímabili sem hefur verið valið í reitnum Skoða eftir.
Þegar skrunað er upp og niður reiknar kerfið upphæðir eftir því tímabili sem valið hefur verið.
Reitirnir í glugganum sýna eftirfarandi:
-
Byrjun tímabils - raðir af dagsetningum eftir tilteknu tímabili.
-
Heiti tímabils - heiti tímabilsins.
-
Geta - heildarafkastageta á tilsvarandi tímabili.
-
Magn í pöntun - fjöldi mælieininga sem úthlutað er á verk með stöðuna Pöntun.
-
Úthlutun verktilboða - fjöldi mælieininga sem úthlutað er á verk með stöðuna Tilboð.
-
Magn í þjónustupöntun - fjöldi mælieininga sem úthlutað er á þjónustupantanir.
-
Nettó til ráðstöfunar - Nettó til ráðstöfunar = Afkastageta mínus Magn í pöntun (verk) mínus Magn í þjónustupöntun mínus Úthlutun verktilboða.
Ekki er hægt að breyta eða eyða efni þessa glugga.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |